Goðaafl 101

Goðaafl eru tímar sem stuðla að styrk í kringum grunnstoðir líkamans. Unnið er með styrk í snúningsvöðvum miðjusvæðis sem halda við neðra bak, vöðva í efra baki og axlasvæði, mjaðmasvæði og minni vöðvum í kringum hné/ökkla.

Í Goðaafli 101 verður unnið með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta og teygjur. Kennd verður grunnlíkamsbreyting og unnið að því að auka hreyfanleika og líkamsvitund. Námskeiðið hentar mjög vel fyrir alla þá sem aldrei hafa stundað þjálfun eða eru að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt og þjálfun námskeiðið er einnig kjörið fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu á grunntækni og líkamsbeitingu.

Á námskeiðinu er mikil áhersla lögð á rétta líkamsbeitingu og farið í gegnum æfinguna á stýrðum hraða eftir líkamlegri getu. Í hverri æfingu sýnir þjálfarinn fleiri en eina útgáfu svo auðvelt er að skala erfiðleika stigið upp eða niður eftir því hvað hentar. Ef viðkomandi er með langvarandi meiðsli og getur ekki framkvæmt ákveðnar æfingar eru fundnar aðrar æfingar í staðinn sem henta.

Námskeiðið er fyrir fólk á öllum aldri.

Mjölnir

Mjolnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavik
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

 

OPENING HOURS

Mondays, Wednesdays and Fridays: 06:15 - 22:00
Tuesdays and Thursdays: 07:00 - 22:00
Saturdays: 08:45 - 14:00
Sundays: 10:15 - 15:00

Training halls close according to the Timetable when the last class ends, but weight lifting is open Mon.-Thu. until 22:00 (Fri. 20:30).

Subscribe to mailinglist

Division