BARNASTARF HEFST AFTUR A NJU

BARNASTARF HEFST AFTUR A NJU
Barnastarf

Samkvmt njustu regluger heilbrigisrherra m hefja aftur rttastarf barna leik- og grunnsklaaldri, me og n snertingar, mivikudaginn 18. nvember. a ir a fingar hefjast aftur fyrir allt barna- og unglingstarf okkar nna mivikudaginn.

v miur eiga essar reglur bara vi um brn leik- og grunnsklaaldri (fdd 2005 og sar) og ess vegna geta eir unglingar sem eru framhaldssklaaldri (fdd 2004 og fyrr) ekki stt fingar bili. Vonandi mega eldri krakkarnir fa fljtlega aftur en anga til bendum vi eim a fylgjast me fjarjlfun Vkingareksins og LIVE fingum Mjlnis Instagram.

Lkt og fyrir lokun bijum vi foreldra um a koma ekki inn Mjlni me brnunum snum til a takmarka fjlda mttkurmi enda eru enn fjldatakmarkanir gildi hj fullornum.

essi regluger tekur gildi 18. nvember og gildir til og me 1. desember. etta verur v eina opnunin hj Mjlni bili. Vi gerum r fyrir a geta opna fyrir ara starfsemi mivikudaginn 2. desember en ef leyfi fst fyrr munum vi tilkynna bi hr og Facbooksu Mjlnis.

UPPFRT 1. desember 2020: Samkvmt tilkynningu stjrnvalda dag vera reglur breyttar til 9. desember.

Sj nnar:Regluger heilbrigisrherra.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi