BENSI ER KOMINN HEIM!

BENSI ER KOMINN HEIM!
Bensi er kominn heim Mjlni

Benedikt Karlsson (Bensi) er tekinn vi sem rttastjri Mjlnis. Hann tekur vi af Bvari Tandra og Gyu Erlingsdttur sem hafa sinnt stu rttastjra Mjlnis undanfarin r. Auk ess a vera rttastjri mun Bensi jlfa og prgramma Vkingareks- og Crossfit tmana Mjlni 💪

Bensi byrjai fyrst Mjlni aeins 14 ra gamall samt tvburabrir snum, Halldri. eir sttu fyrst MMA unglinganmskei en fru sig yfir Vkingareki og fundu sna fjl ar. Tvburarnir voru tvvegis hluti af sigurliinu rekmtarinni sem Mjlnir Kidz og tku silfur paramti Mjlnis, Heljarrautinni, n sumar. Auk ess Bensi sjlfur tvenn silfur fr Vkingaleikunum.

Bensi hefur jlfa Crossfit og rektma 6 r og kemur hinga fr World Class ar sem hann s um a prgramma og jlfa WorldFit tmana. Hann mun sj um framhaldandi uppbyggingu Crossfittinu og Vkingarekinu hr me alla sna reynslu r jlfun og halda utan um rekmtin okkar🏆

Bensi 7 mnaa gamla dttur og er me BS viskiptafri. er hann einn af stjrnendum hlavarpsins Sterakasti.
rekhugi Bensa hfst hr og m v me sanni segja a hann s kominn heim.

Vi bjum Bensa velkominn Mjlni og hefur hann jlfun hr strax nstu viku👏

Dri og BensiBenedikt Karlsson

MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi