BJJ GLOBETROTTERS Í MJÖLNI Í NÆSTU VIKU

BJJ GLOBETROTTERS Í MJÖLNI Í NÆSTU VIKU
BJJ Globetrotters

Árlegar æfingabúðir BJJ Globetrotters verða haldnar í Mjölni í næstu viku. Skipulag þeirra í Mjölni er hér í PDF. Það gæti breyst lítillega en þetta er í grunninn þeir tímar sem þeir verða með. Þetta hefur aðallega áhrif á almenna BJJ og Nogi tíma en þessar æfingarbúðir koma þá í stað þeirra og BJJ iðkendur í Mjölni mega þá mæta í þessa tíma í staðinn.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði