FRBR FRAMMISTAA MINNINGARMTI GUMUNDAR ARASONAR

Helgina 22.-23. ma fr fram minningarmt Gumundar Arasonar hj Hnefaleikaflagi Kpavogs. Mjlnir/HR var me tta keppendur mtinu og var frammistaan strg.

eir Mikael Hrafn (HR/Mjlnir) og sak Gunason mttust annarri viureign laugardagsins -69 kg flokki U17 ra. Eftir flotta viureign sigrai Mikael eftir dmarakvrun og komst ar af leiandi rslit. rslitaviureignin fr svo fram daginn eftir.

sgeir r (HR/Mjlnir) mtti Bjarka r -91 kg flokki U19. sgeir sigrai me tknilegu rothggi eftir flotta frammistu.

Mikael Le Aclipen (HR/Mjlnir) barist sinn fyrsta box bardaga mtinu. Mikael er keppnislii Mjlnis MMA og margverlaunaur glmumtum barna og unglinga hr landi en steig boxhringinn fyrsta sinn. Mikael mtti Hafri Magnssyni -64 kg flokki U19. Mikael sigrai eftir dmarakvrun skemmtilegri viureign.

Kara Gumundsdttir (HR/Mjlnir) mtti Hildi Sif -75 kg flokki kvenna. r sndu bar glsilega tkni og var viureignin afar jfn en hn Kara tk sigur a lokum eftir klofna dmarakvrun.

Baldur Vilmundarson (HR/Mjlnir) mtti Bjarka Smra -75 kg flokki. etta var glsileg viureign og eir stu sig bir afar vel en Bjarki tk sigur a lokum.

Steinar Thors (HR/Mjlnir) tk keppnishanskana af hillunni og mtti Arnis Kopstals -85kg karla. etta var fyrsti bardagi Steinars rm tv r og var ekki a sj a hann hefi veri hliarlnunni svo lengi. etta var mjg jfn og flott viureign og bir sndu mjg flotta tkni. Steinar Thors tk sigur a lokum eftir klofna dmarakvrun en bardaginn var valinn bardagi mtsins.

sustu viureign dagsins mttust eir Magns Kolbjrn og Eirkur Eirksson (HR/Mjlnir) og kepptu um gull Elite flokki karla +91kg. Magns lenti gum hggum snemma svo a hann var nokkrum skrefum framar en Eirkur a essu sinni og sigrai v viureignina a lokum.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi