KRISTJN HELGI NR YFIRJLFARI BJJ

KRISTJN HELGI NR YFIRJLFARI  BJJ
Kristjn Helgi Hafliason

Kristjn Helgi Hafliason er nr yfirjlfari Mjlnis brasilsku jiu-jitsu (BJJ). Kristjn hlaut svart belti BJJ desember 2019 aeins 22 ra gamall og var nst yngsti slendingurinn til n svarta beltinu BJJ, nst eftir Gunnari Nelson en a var einmitt Gunnarsem grai hann.

Kristjn hf a fa Mjlni ri 2011 aeins 14 ra gamall og hefur v eytt ratug dnunum Mjlni og er hr llum hntum kunnugur. Hann hlaut bltt belti BJJ ri 2013, fjlubltt 2015, brnt 2017 og eins og ur segir svart belti lok rs 2019. Hann byrjai sjlfur a kenna Mjlni 2017 og hefur veri tull bi sem jlfari og keppnismaur sustu rum og er n nokkur vafa einn af bestu glmumnnum slands, fyrr og sar.

slandsmeistaratitlarnir eru margir og a bi unglinga- og fullorinsflokkum og m.a. vann Kristjn Helgi opna flokkinn og sinn flokk Mjlnir Open rinu 2019 og var einnig slandsmeistari sama r. N er Kristjn Helgi farinn a keppa meira erlendum vettvangi en hann vann tvr ofurglmur erlendis rinu 2019 gegn svartbeltingum, fyrri Battle Grapple og seinni Samurai Grappling. Covid hefur auvita sett strik reikninginn sasta ri ar sem ekkert hefur veri um keppnir en Kristjn keppti Collabglmunni r ar sem hann sigrai sna glmu gegn Eii Sigurssyni.

Kristjn tekur n eins og ur segir vi sem yfirjlfari BJJ fullorinna Mjlni en mun a sjlfsgu njta stunings annarra jlfara sem mynda mjg flugt og sterk teymi flaginu. Vi Mjlni erum mjg stolt af Kristjni Helga og teljum okkur afar heppin a hafa hann okkar rum.

Hr a nean m svo sj nokkrar myndir af Kristjni Helga Mjlni gegnum rin.

Kristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi HafliaKristjn Helgi Haflia

Kristjn Helgi HafliaKristjn Helgi og Gunnar Nelson

Kristjn Helgi slandsmeistariGunnar Nelson grar Kristjn Helga  svart belti


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mn., mi. og fs.: 06:00 - 22:00 (fs til 20:30)
ri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mn-fim til 22:00 (fs. 20:30).

ATH. Vegna Covid-19 er 1m regla gildi almennu rmi (gngum, bningsklefum o.s.frv.) og rektmum (Vkingareki, Yoga, Goaafli, Freyjuafli og Gryfjunni).

Skrning pstlista

Svi