MJLNIR TEKUR UPP SPORTABLER

MJLNIR TEKUR UPP SPORTABLER
Sportabler

essi tilkynning er einkum tlum melimum Mjlni.

N er Nri, skrningar- og greislukerfi sem vi hfum notast vi, a htta og hfum vi frt alla okkar skrifendur yfir Sportabler sem kemur ess sta. essu fylgja msir kostir ar sem Sportabler er einnig boi sem smforrit (app), fimm tungumlum (English, Icelandic, Deutsch, Espaol & Polski), en me notkun ess verur ll upplsingagjf markvissari, skrningar fingar gilegri og ll samskipti og yfirsn einum sta. Vi vonum a essi breyting muni bta jnustu okkar til muna.

Hva arf a gera?
fyrsta lagi arftu a stofna agang Sportabler, ef hefur hann ekki n egar, og helst hlaa niur smforritinu (appinu). Nnari upplsingar og leibeiningar fyrir sem hafa ekki nota Sportabler ur eru hr near pstinum.

skriftin n endurnjast sjlfkrafa nstu dgum en af ryggisstum er ekki mgulegt a fra vistu greislukort milli kerfa. v bijum vi ig a ganga fr greislu egar greislubeini opnast Sportabler appinu ( fr tilkynningu smann) ef kst a greia skriftina n me greislukorti.

eir sem hafa hinga til fengi greisluseil heimabanka urfa ekkert a athafnast ar sem krfurnar munu halda fram a birtast heimabanka (koma inn nstu viku). Vi mlum hins vegar me v a stofna agang www.sportabler.com/shop/mjolnir og n svo appi kjlfari til ess a geta skr ig tma.

Ef vilt ekki nota Sportabler appi getur nlgast upplsingar hr a nean:

Hr sru upplsingar um nar skriftir: https://www.sportabler.com/shop/my-subscriptions

Hr sru greiddar greislubeinir: https://www.sportabler.com/shop/my-invoices

S ekkert ahafst munum vi senda greisluseil fyrir skriftinni. Athugi a jnustugjald fyrir hvern greisluseil er 390 kr og v borgar a sig a skr frekar greislukortaupplsingar. Auk ess mun Mjlnir nstu mnuum htta a bja upp skriftir me greisluselum og v borgar sig a halda sig fram vi greislukortin.

g hef aldrei nota Sportabler ur
Ef hefur ekki nota Sportabler ur skaltu fara https://www.sportabler.com/shop/mjolnir og stofna agang uppi hgra horninu (smellir Innskr Sportabler og velur svo Stofna agang). Eftir nskrningu skir san Sportabler appi smann ( App Store, Play Store ea Google Play) og skrir ig inn.

kjlfari essari yfirfrslu tekur Sportabler einnig vi af Stara sem bkunarkerfi tma Mjlni, https://www.sportabler.com/classes/mjolnir

Me fyrirfram kk fyrir skilninginn
Vi vonum a i taki vel essa hjkvmilegu breytingu kru ikendur og hlkkum til a bta jnustuna enn frekar me nju kerfi og smaappi. Ef eitthva er skrt er Sportabler me netspjall gegnum appi og skrningarsu flagsins ar sem hgt er a f asto me tknileg atrii.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi