Flýtilyklar
Lokaður tími - IA áh
Lokaður tími þýðir tíminn er frátekinn í stundaskránni þó ekki komi fram hver tíminn er né á hvers vegum. Hann er þannig ekki fyrir almenna iðkendur heldur getur verið hvaða tími sem er, séræfingar fyrir keppnislið, leigður tími af utanaðkomandi aðilum o.s.frv. „Lokaður tími“ þarf því EKKI að vera á vegum Mjölnis heldur getur verið á vegum þriðja aðila sem leigir tíma í húsnæðinu.