Flýtilyklar
Víkingaþrek CT - Berserkir
Berserkjahópurinn er sérstakur lokaður keppnishópur fyrir Víkingaþrekið. Þetta er fyrir þá sem vilja fá meira aðhald á æfingum, kynnast nýjum hreyfingum með stöngum, fá markvissari þjálfun og hafa áhuga á að keppa á þrekmótum hér á landi sem og erlendis. Um er að ræða 20 manna hóp að hámarki.
Fyrir áhugasama þá stendur CT fyrir competition team.
Böðvar Tandri, íþóttastjóri sér um hópinn en eins og staðan er núna að þá fylgir hópurinn The training plan eftir Jami.