Víkingaleikarnir 2017

Þann 21. október 2017 fóru fram stærstu Víkingaleikar Mjölnis til þessa. 40 keppendur voru skráðir til leiks og spreyttu keppendur sig á erfiðum, en skemmtilegum, þrautum þjálfara Víkingaþreksins. Hart var tekið á því en allir luku þó keppni með bros á vör, eða að minnsta kosti þegar keppendur höfðu náð andardrættinum eftir keppnina. Hérna höfum við tekið saman það helsta frá leikunum þannig að þeir sem misstu af leikunum geta séð stemninguna sem var á þessum skemmtilega degi.

Tengd myndbönd

Thumbnail
1. júní, 2020

BOXING | MJÖLNIR

Thumbnail
3. febrúar, 2020

BRAZILIAN JIU-JITSU | MJÖLNIR

Thumbnail
20. ágúst, 2018

BOLAMÓTIÐ

Thumbnail
22. febrúar, 2018

Mjölnir MMA 2018

Thumbnail
25. maí, 2016

Valshamur movement (2016)

Thumbnail
31. mars, 2016

Fight like a girl (2016)

Thumbnail
17. febrúar, 2015

Keppnislið Mjölnis (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Loki Head kick KO (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Big KO by Loki (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Mjölnir MMA (2010)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Mjölnir: Release Me (2007)

Thumbnail
18. nóvember, 2014

Mjölnir MMA-club Iceland (2012)

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði