Mjölnir MMA 2018

Mjölnir er íþróttafélag með 13 ára sögu og þó árin séu í raun ekki mörg þá er arfleifðin þegar orðin umtalsverð. Í Mjölni hefur lands- og heimsþekkt atvinnuíþróttafólk mótast, vaxið og dafnað. Þau voru eitt sinn byrjendur en þau miðla nú reynslu sinni áfram til næstu kynslóða. Gunnar Nelson, Sunna "Tsunami" Davidsdottir, Bjarki 'The Kid' Ómarsson og flest öll hin sem eru virkir keppendur fyrir hönd Mjölnis eru virkir þátttakendur í starfseminni, hvort tveggja sem leiðbeinendur og sem iðkendur.

Andrúmsloftið í Mjölni er einstakt og samheldni iðkennda er mikil. Fjölmörg grunnnámskeið hefjast í hverjum mánuði og ættu flestir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi í dagskránni hvort sem hugurinn leitar til bardagaíþrótta eða hefðbundnari styrktar- og þrekþjálfunar.

Skráning fyrir marsnámskeiðin er hafin.

Tengd myndbönd

Thumbnail
1. júní, 2020

BOXING | MJÖLNIR

Thumbnail
3. febrúar, 2020

BRAZILIAN JIU-JITSU | MJÖLNIR

Thumbnail
20. ágúst, 2018

BOLAMÓTIÐ

Thumbnail
6. desember, 2017

Víkingaleikarnir 2017

Thumbnail
25. maí, 2016

Valshamur movement (2016)

Thumbnail
31. mars, 2016

Fight like a girl (2016)

Thumbnail
17. febrúar, 2015

Keppnislið Mjölnis (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Loki Head kick KO (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Big KO by Loki (2014)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Mjölnir MMA (2010)

Thumbnail
5. janúar, 2015

Mjölnir: Release Me (2007)

Thumbnail
18. nóvember, 2014

Mjölnir MMA-club Iceland (2012)

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði