AXEL ÍÞRÓTTAMAÐUR SELTJARNARNESS 2015

AXEL ÍÞRÓTTAMAÐUR SELTJARNARNESS 2015
Axel Kristinsson íþróttamaður Seltjarnarness 2015

Axel Kristinsson var valinn íþróttamaður ársins 2015 á Seltjarnarnesi. Axel varð Norðurlandameistari í júdó á árinu þar sem hann keppti fyrir hönd Ármenninga. Auk þess hafnaði Axel í 3. sæti á Evrópumeistaramótinu í BJJ og en hann er jafnframt Íslandsmeistari í BJJ í sínum þyngdarflokki.

Eins og flestum er kunnugt er Axel einn af yfirkennurum í Mjölni og keppir fyrir hönd félagsins í BJJ sem og fyrir hönd Ármenninga í judo, en það voru einmitt Mjölnir og Ármann sem tilnefndu Axel sem íþróttamann Seltjarnarnes í ár. Við í Mjölni erum afar stolt af þjálfaranum okkar og sama á vafalítið við um félaga hans í Júdódeild Ármanns.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., mið. og fös.: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Þri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 08:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan lokuð meðlimum samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis þar til annað verður tilkynnt.

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagæslan er lokuð í júlí og ágúst. ATH. Vegna Covid-19 verður barnagæslan er lokuð þar til annað verður tilkynnt.

Skráning á póstlista

Svæði