FJRIR MMA MJLNISMENN GOLDEN TICKET

FJRIR MMA MJLNISMENN  GOLDEN TICKET
Golden Ticket

a er ekki bara Unbroken rslitakvldi um helgina heldur vera einnig fjrir MMA bardagamenn fr Mjlni Golden Ticket kvldinu Englandi. etta eru lka allt rosalegir bardagamenn og m bast vi algjrri veislu laugardaginn!

ska trlli Julius Bernsdorf er starinn a komast aftur sigurbraut eftir rj tp r. Julius mtir Kacper Klekot (2-0) fr Pllandi lttungavigt. Julius hefur miki btt wrestlingi sitt san vi sum hann sast og m bast vi a hann taki bardagann glfi laugardaginn.

Julius er hvergi banginn vi a halda essu standandi og getum vi tt von frbrri frammistu hj Julius laugardaginn.

Aron Franz mtir Cheick Mane. Aron tti a berjast Freyjum dgunum en urfti v miur a draga sig r eim bardaga vegna meisla. Hann ni a tjasla sr saman til a taka ennan bardaga me skmmum fyrirvara.

Aron hefur btt sig grarlega miki undanfrnu ri - srstaklega ftavinnunni og uppgjafartkunum. a eru fir sem fa jafn vel og hann og hlusta hvert einasta or sem jlfararnir Gunnar Nelson og Luka Jelcic segja. Aron er aeins 21 rs gamall og verur spennandi a sj hva hann gerir laugardaginn.

Mikael Aclipen (2-2) snr aftur bri eftir sm fjarveru. Mikael er aeins 19 ra gamall en hefur ft Mjlni fr v hann var 8 ra gamall. Mikael ni bronsi Heimsbikarmtinu MMA 2021 og datt san r leik Heimsmeistaramtinu nokkrum mnuum sar n ess a komast pall. a var janar 2022 og hefur Mikael glmt vi meisli san .

Hann hefur veri einkar heppinn me meisli en er n orinn heill heilsu og tilbinn slaginn. Mikael mtir til leiks njan yngdarflokk, fjaurvigt, eftir a hafa barist bantamvigt HM.

Mikael er eitt allra mesta efni slandi og verur grarlega spennandi a sj hann aftur brinu. Mikael mtir Jordan Cox (2-1) laugardaginn og getum vi ekki bei eftir a sj hva hann gerir.

Viktor Gunnarsson mtir Lewis Mason bantamvigt. Hinn 22 ra gamli Viktor hefur ft hr Mjlni rman ratug rtt fyrir ungan aldur. Hann kom inn keppnislii me gan grunn eftir a hafa veri unglingastarfi okkar og er afar tknilegur enda me margar mntur dnunum.

Viktor er alltaf mttur fyrstur fingu og tekur hugamannaferil sinn afar alvarlega. sustu mnuum hfum vi s miklar btingar hj honum, srstaklega standandi og ofan glfinu. Afraksturinn verur vntanlega til snis laugardaginn!

Golden Ticket verur me streymi Pay-Per-View og kostar streymi um 2.000 kr.

Julisu vs Kacper Aron vs Cheik
Mikael vs Jordan Viktor vs Lewis


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi