HOPPSPOT VI MJLNI

HOPPSPOT VI MJLNI
Haraldur Dean Nelson og Sigurjn Rnar Vikarsson

Mjlnir kynnir samstarf vi Hopp um svokalla HoppSpot en Mjlnir er fyrsta fyrirtki til a taka tt nju taki a setja upp afslttarsvi fyrir rafsktur. Haraldur Dean Nelson framkvmdastjri Mjlnis og Sigurjn Rnar Vikarsson rekstrarstjri Hopp Reykjavk handsluu samkomulag dag um slkt svi fyrir utan Mjlni. etta HoppSpot afslttarsvi ntist bi melimum og starfsflki Mjlnis, sem og rum gestum flagsins.

Notendur urfa sem sagt a leggja Hopp rafsktunum vi ennan HoppSpot fyrir utan Mjlni og f afslttinn. Vikomandi notandi finnur HoppSpot appinu og fr afsltt fyrir a leggja innan svisins. Nna er fyrsta skilti sem sagt komi upp hj okkur Mjlni og fleiri leiinni um alla borg til ess a auvelda notendum Hopp a finna afslttarsvi.

a er mikilvgt fyrir okkur ll a stra v hvar og hvernig vi leggjum rafsktunni. Me v a skilja vi rafsktuna hj HoppSpot skiltinu fum vi afsltt af ferinni og skiljum rafsktuna eftir gum sta. Nna er skilti beint fyrir utan Mjlni en gti veri frt sar innar porti.


MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi