MJLNIR OPEN 18 - RSLIT

MJLNIR OPEN 18 - RSLIT
Opinn flokkur karla verlaunahafar

Strsta uppgjafarglmumtslands, Mjlnir Open, var haldi dag hj Mjlni skjuhlinni en etta er 18. sinn sem mti er haldi. Alls vorurmlega nutu keppendur skrir til leiks fr tta flgum vs vegarum landi. Keppt var 10yngdarflokkum, 6 hj krlum og 4 hj konum.

opnum flokki kvenna sigrai Anna Soffa Vkingsdttir, ru sti var Angie Ptursdttir og rija sti Kolfinna ll rardttir.
opnum flokki karla sigari Logi Geirsson, ru sti var Stefn Fannar Hallgrmsson og v rija Breki Hararson.
Logi Geirsson vann allt sem hgt var a vinna mtinu en auk ess a sigra opna flokkinn, sigrai hann einn sinn yngdarflokk (-99kg) og hlaut auk ess verlaun fyrir uppgjafartak mtsins.
Mjlnir var sigurvegari flaga mtinu me alls 6 gullverlaun, 9 silfurverlaun og 7 bronsverlaun. nnu flg sem unnu til verlauna voru VBC me 2 gull og 1 silfur, RVK MMA me 1 gull og 2 brons og Berserkir BJJ me 1 gull.

MjlnirMjlnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavk
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTMAR

Mnudagar og mivikudagar: 06:15 - 22:00

rijudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Fstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

fingasalir loka samkvmt stundatflu egar sasta tma lkur en lyftingasalir eru opnir mn.-fim. til 22:00 og fs. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mntum undan skipulagri lokun.

Skrning pstlista

Svi