
Áherslan á þessu námskeiði er:
- Aukinn liðleiki og hreyfigeta
- Að læra að lyfta rétt með stöngum, handlóðum og ketilbjöllum
- Að læra að hugleiða og slaka á
- Aukið þrek
** SKEMMTUN **
Krakkarnir geta sótt þetta námskeið jafnhliða æfingum sínu t.d. í handbolta/fótbolta/glímu/sundi/fimleikum eða bara hvaða íþrótt sem er þar sem að allt er skalað eftir þörfum og tíminn ætti að haldast í hendur við æfingarnar þeirra í öðrum íþróttum.
Næsta námskeið byrjar 3. október og er 6 vikur.
Námskeiðsgjald er 19.900 kr. fyrir 6 vikna námskeið
Skráning á https://www.sportabler.com/shop/mjolnir
Einungis 20 laus pláss