Þar sem Mjölnir er lokaður tímabundið vegna Covid-19 veirunnar eru þjálfarar duglegir að setja upp heimaæfingar. Æfingarnar koma fyrst í iðkendagrúppurnar á Facebook en hér er hægt að finna þær allar á sama stað.
Upphitun í Víkingaþrekinu
Þungur þriðjudagur
Þungur þriðjudagur 31. mars
Þrek miðvikudaginn 1. apríl
Heimaæfingar fyrir glímuna með félaga
Heimaæfingar án félaga
Heimaæfingar með bolta og galla
Striking drills - upphitun
Striking drills - padwork