Kickbox 301

kickbox; bjj; mma; mjolnir;

Kickbox 301 er framhalds/keppnishópur í sparkboxi lögð er áhersla á kickbox sem keppnisíþrótt. Mikil áhersla er lögð á tækni og sparr og velja þjálfarar úr hópi iðkenda þá sem komast úr 201 yfir í keppnishóp. Því eru æfingarnar lokaðar öllum öðrum en þeim sem mæta kröfum þjálfara. Meðlimir keppnisliðsins þurfa að uppfylla lágmarks mætingarskyldu á æfingar svo þeir geti keppt. Mikilvægt er að allir iðkendur fari eftir og virði reglur félagsins sem eru aðgengilegar hér á vefnum.

Við erum hér á Facebook: Mjölnir-Box & Kickbox

Markmið: Að bæta, þróa og viðhalda færni kickboxara til hámarksárangurs í keppnum.

Búnaður: Sá staðalbúnaður sem iðkendur þurfa að hafa með sér í tíma og seldir eru stakir og/eða í sérstökum byrjendapökkum í Óðinsbúð er eftirfarandi:

  • tannhlífar
  • vafningar
  • boxhanskar (mælt með, annars eru lánshanskar í boði)
  • legghlífar (mælt með)
  • íþróttaföt (mælt með stuttbuxum og stuttermabol eða hlýrabol)



Þjálfarar: Hrólfur Ólafsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., þrið., mið., fimt., og fös.: 07:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Skráning á póstlista

Svæði