Mjölnir Open

Mjölnir Open

Mjölnir Open er mót þar sem keppt er í uppgjafarglímu (Brasilísku Jiu Jitsu). Mótið er opið öllum glímufélögum landsins. Keppt er í þyngdarflokkum karla og kvenna auk opinna flokka. Að auki eru veitt verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins. Mjölnir Open er eitt stæsta nogimót Íslands og fer stækkandi með hverju árinu. Mjölnir Open er venjulega haldið snemma árs eða í mars.  Mjölnir Open fyrir unglinga er einnig haldið einu sinni á ári. 

Keppnisreglur á Mjölnir Open

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., þrið., mið., fimt., og fös.: 07:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Laugardagar: 09:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan (lyftingasalurinn) er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30).

Skráning á póstlista

Svæði