Skemmtun hjá barna- og unglingahóp Mjölnis. Fastir viðburðir hjá barna- og unglingahóp eru tvisvar sinnum á önn, vorönn og haustönn. Unglingahópnum hefur verið boðið á æfingu hjá eldrihóp og í kjölfarið gert eitthvað skemmtilegt með þjálfara sínum seinna um kvöldið. Barnahópurinn hefur einnig gert sér glaðan dag með þjálfara sínum.
Valmynd
- Hvað er í boði
- SKRÁNING
- Stundatafla
- Æfingagjöld
- Vefverslun
- Keppnislið Mjölnis
- Fréttir
- Um Mjölni