Árshátíð

Árshátíð Mjölnis

Árshátíð Mjölnis er einn stærsti og veglegasti viðburður félagsins. Starfsmenn Mjölnis, þjálfarar og iðkendur gera sér glaðan dag og skemmta sér saman langt fram á nótt.  Mikið er lagt í árshátíðina en hana hefur lengi einkennt mikið af myndböndum og skemmtiatriðum þar sem óspart er gert grín af þjálfurum og starfsfólki og iðkendum Mjölnis. Árshátíð Mjölnis er venjulega haldin snemma árs. 

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mán., mið. og fös.: 06:00 - 22:00 (fös til 20:30)
Þri. og fim.: 08:00 - 22:00
Laugardagar: 08:45 - 15:00
Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en Gryfjan er opin mán-fim til 22:00 (fös. 20:30). ATH. Vegna Covid-19 er Gryfjan lokuð meðlimum samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis þar til annað verður tilkynnt.

Barnagæsla (1-5 ára) opin virka daga frá kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 10-13. Barnagæslan er lokuð í júlí og ágúst. ATH. Vegna Covid-19 verður barnagæslan er lokuð þar til annað verður tilkynnt.

Skráning á póstlista

Svæði