Fréttir

Leikjanámskeið Mjölnis

LEIKJANÁMSKEIÐ MJÖLNIS Í JÚLÍ

Í júlí verðum við með skemmtilegt leikjanámskeið í Mjölni fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Á námskeiðinu verður farið í útileiki og grunnatriði í bardagaíþróttum í formi leikja.
Lesa meira
Sigurvegarar Mjölnir Open Ungmenna 2018

ÚRSLIT Á MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2018

Mjölnir Open ungmenna fór fram í gær, sunnudaginn 3. júní, í húsakynnum Mjölnis. Þar lét glímufólk framtíðarinnar ljós sitt skína og mátti sjá frábær tilþrif.
Lesa meira
Sigurvegarar Mjölnir Open 2018

MJÖLNIR OPEN XIII ÚRSLIT

Mjölnir Open 13 fór fram sl. laugardag, 2. júní, í húsakynnum Mjölnis. Þau Halldór Logi Valsson og Karlotta Baldvinsdóttir sigruðu opnu flokkana í ár.
Lesa meira
Halldór Logi, Gunnar Nelson og Ómar Yamak

ÓMAR YAMAK OG HALLDÓR LOGI GRÁÐAÐIR Í SVART BELTI

Ómar Yamak og Halldór Logi Valsson voru fyrr í kvöld gráðaðir í svart belti í brasilísku jiu-jitsu af Gunnari Nelson. Þar með eru 13 Íslendingar sem hafa fengið svart belti í íþróttinni.
Lesa meira
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur

SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR - UPPSELT VAR Í APRÍL

Í maí fer fram 5 vikna sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur sem Mjölnir heldur í samvinnu við Bjarkarhlíð (miðstöð fyrir þolendur ofbeldis) og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Uppselt var á námskeiðið í apríl.
Lesa meira
UPPSTIGNINGARDAGUR, HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ

UPPSTIGNINGARDAGUR, HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ 2018

Við bendum á breyttan opnunartíma fimmtudaginn 10. maí (uppstigningardag), sunnudaginn 20. maí (hvítasunnudag), mánudaginn 21. maí (annan í hvítasunnu) og sunnudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn).
Lesa meira
Ísland vs Grænland í boxi

ÍSLANDS VS. GRÆNLAND í MJÖLNI

Laugardaginn 5. maí verður boxmót á heimavelli HR/Mjölnis þar sem meðlimum Fight Club Nanoq er boðið í hringinn.
Lesa meira
Gunnar Nelson

GUNNAR NELSON MEIDDUR OG FÓR Í AÐGERÐ

Gunnar Nelson meiddist á hné og bardaga hans í UFC Liverpool hefur því verið aflýst. Hann gekkst undir aðgerð í gær sem tókst vel.
Lesa meira
Olivier Michailesco

BJJ SEMINAR MEÐ OLIVIER MICHAILECO

Laugadaginn 5. maí verður 3. gráðu svartbeltingurinn Olivier Michailesco með BJJ námskeið í Mjölni.
Lesa meira
Ómar Yamak og Halldór Logi

FJÖGUR GULL OG EITT BRONZ Á ADCC NORWAY OPEN

Fjórir glímumenn úr Mjölni kepptu á ADCC Norway Open í gær. Mótið fór fram í Osló og var árangurinn einfaldlega frábær.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði