Fréttir

MJÖLNIR/HR MEÐ KEPPENDUR Á DIPLOMAMÓTI Í FYRSTA SINN Í HNEFALEIKUM

MJÖLNIR/HR MEÐ KEPPENDUR Á DIPLOMAMÓTI Í FYRSTA SINN Í HNEFALEIKUM

Það var nóg um að vera um helgina í boxinu og var þetta viðburðarrík helgi fyrir Mjölni/Hnefaleikafélag Reykjavíkur.
Lesa meira
Dan Healy

HEILASKURÐLÆKNIRINN DAN HEALY MEÐ FYRIRLESTUR Í MJÖLNI

Heilaskurðlæknirinn Dan Healy er staddur hér á landi. Hann mun halda fyrirlestur og fræðslufund miðvikudagskvöldið 13. febrúar á Drukkstofunni í Mjölni fyrir keppendur okkar og aðra sem áhuga hafa.
Lesa meira
HÁTT Í 30 ERLENDIR BARDAGAKAPPAR Í MJÖLNI

HÁTT Í 30 ERLENDIR BARDAGAKAPPAR Í MJÖLNI

Hátt í 30 erlendir bardagamenn eru nú staddir hér á landi til að æfa í Mjölni. Stór hluti bardagamannanna eru að keppa á Bellator 217 í Dublin þann 23. febrúar og fer lokaundirbúningur þeirra fyrir bardagana fram í Mjölni. Auk þess er hér myndatökulið á vegum UFC til að mynda Gunnar Nelson.
Lesa meira
Berserkir

MJÖLNIR MEÐ 30 KEPPENDUR Á ÞREKMÓTARÖÐINNI

Mjölnir var með ansi fjölmennt lið á 4 X 7 áskoruninni um síðustu helgi sem er partur af Þrekmótaröðinni. Alls voru 30 keppendur frá Mjölni sem kepptu í liðakeppni eða einstaklingskeppni.
Lesa meira
Boxmót janúar 2019

FYRSTA BOXMÓT ÁRSINS HALDIÐ Í MJÖLNI Í DAG

Skemmtilegt boxmót fór fram í dag í Mjölni. 5 flottir bardagar voru á dagskrá þar sem Mjölnir/HR var með tvo keppendur.
Lesa meira
Goðafl 101

GOÐAAFL 101 Í FEBRÚAR

Grunnnámskeið í Goðaafli hefst 4. febrúar nk. og verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:15 en um er að ræða fjögurra vikna námskeið.
Lesa meira
Gunnar Nelson í réttstöðulyftu

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK PRÓFAÐI KEPPNISLIÐ MJÖLNIS

Keppnislið Mjölnis í MMA og BJJ (brasilískt jiu-jitsu) voru tekin í allsherjar stöðumat af íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Mjölnir og Háskólinn hafa átt í samstarfi í rúmt ár þar sem nemendur í íþróttafræði í skólanum taka keppendur Mjölnis í líkamleg og sálræn próf.
Lesa meira
Bellator 217

MMA ÆFINGABÚÐIR Í FEBRÚAR

Á annan tug af írskum MMA bardagamönnum stefna á að koma til Íslands í febrúar til að taka æfingabúðir í Mjölni. Meirihlutinn af hópnum mun berjast á Bellator 217 bardagakvöldinu þann 23. febrúar í Dublin.
Lesa meira
1000kr

LÆGSTU MÁNAÐARGJÖLD HÆKKA Í JANÚAR

Mánaðargjöld hjá þeim sem eru á lægstu samningunum í Mjölni hækka nú í janúar um kr. 1000 á mánuði.
Lesa meira
Gryfjan boxpúðar

BREYTINGAR Í GRYFJUNNI

Framundan eru breytingar á Gryfjunni (lyftingasal Mjölnis) sem kunna að vera til einhverra óþæginda meðan á þeim stendur.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði