Fréttir

TAP HJÁ KÁRA Í LONDON

TAP HJÁ KÁRA Í LONDON

Kári Jóhannesson (1-1 fyrir bardagann) barðist á Ambition Fight Series fyrr í kvöld. Kári mætti Jonas Grace (3-2 fyrir bardagann) í veltivigt.
Lesa meira
3 DIPLOMASKÍRTEINI Í HNEFALEIKUM

3 DIPLOMASKÍRTEINI Í HNEFALEIKUM

Mjölnir/HR var með 5 keppendur á diplómamóti í dag í hnefaleikum. Sigurður Þór Kvaran, Erika Nótt Einarsdóttir og Óliver Örn Davíðsson fengu öll diplómaskírteini þar sem þau fengu 27 stig af 27 mögulegum.
Lesa meira
Jorge Blanco

JORGE 'SPANIARD' BLANCO MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI

Þjálfarinn Jorge 'Spaniard' Blanco var með striking workshop í dag. Námskeiðið var fyrir lengra komna og vel sótt.
Lesa meira
BJARKI ÓMARSSON MEÐ GLÆSILEGAN SIGUR Í FINNLANDI

BJARKI ÓMARSSON MEÐ GLÆSILEGAN SIGUR Í FINNLANDI

Bjarki Ómarsson barðist á CAGE 48 bardagakvöldinu í Finnlandi fyrr í dag. Bjarki sigraði með hengingu í 1. lotu.
Lesa meira
MJÖLNISSTELPUR MEÐ SJÖ VERÐLAUN Á NAGA Í DUBLIN

MJÖLNISSTELPUR MEÐ SJÖ VERÐLAUN Á NAGA Í DUBLIN

Mjölnisstelpurnar Margrét Ýr Sigurjónsdóttir og Ásta Björk Bolladóttir kepptu á NAGA í Dublin í dag þar sem árangurinn lét ekki á sér standa.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA 2019

OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA 2019

Verslunarmannahelgin er handan við hornið og verður breyttur opnunartími í Mjölni þá helgi. Opnunartími Mjölnis um Verslunarmannahelgina verður eftirfarandi:
Lesa meira
Heljarþraut2

HELJARÞRAUT II FER FRAM Á LAUGARDAGINN

Heljarþraut 2 fer fram á laugardaginn. Um er að ræða parakeppni (kk+kk, kvk+kvk eða kk+kvk) í Víkingaþrekinu þar sem reynt verður á styrk, úthald, þrek og herkænsku keppenda.
Lesa meira
BJJ járnun

TVÖ NÝ SVÖRT BELTI GRÁÐUÐ Í MJÖLNI

Frábær járnun fór fram í Mjölni á föstudaginn. Hátt í 30 manns fengu ný belti í járnuninni en þar af voru tvö svört belti, sex brún belti, tíu fjólublá og tíu blá belti.
Lesa meira
Hreinn árangur

HREINN ÁRANGUR

Við hjá Mjölni erum stolt af því að vera hluti af nýrri vitundarherferð sem ber yfirskriftina “Hreinn árangur” en átakinu er ætlað að stuðla að heilbrigðri líkamsrækt og íþróttum þar sem hreinn árangur í hvoru tveggja næst eingöngu með heilbrigðri þjálfun.
Lesa meira
UPPSTIGNINGARDAGUR, HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ

OPNUNARTÍMI UPPSTIGNINGARDAGS, HVÍTASUNNU & 17. JÚNÍ 2019

Við bendum á breyttan opnunartíma fimmtudaginn 30. maí (uppstigningardag), sunnudaginn 9. júní (hvítasunnudag), mánudaginn 10. júní (annan í hvítasunnu) og mánudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn)
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði