Fréttir

STUNDATAFLA VOR 2019

NÝ STUNDATAFLA Í JANÚAR 2019

Ný stundatafla tekur gildi mánudaginn 7. janúar. Nokkrar breytingar munu eiga sér stað á nýju stundatöflunni og geta enn orðið á töflunni.
Lesa meira
Gunnar Nelson eftir sigur á UFC 231

GUNNAR NELSON MEÐ GLÆSTAN SIGUR Á UFC 231

Okkar maður Gunnar Nelson vann glæsilega sigur á hinum brasilíska Alex "Cowboy" Oliveira á laugardaginn 8. desember á UFC 231 í Toronto þar sem rúmlega 19 þúsund manns troðfylltu höllina.
Lesa meira
Opnunartími jóla og áramóta

OPNUNARTÍMI MJÖLNIS YFIR JÓL OG ÁRAMÓT 2018

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót.
Lesa meira
Björn lendir sparki á Dario

ÍSLENDINGAR HAFA LOKIÐ ÞÁTTTÖKU Á HM ÁHUGAMANNA Í MMA

Íslands hefur lokið keppni á IMMAF Worlds þetta árið.
Lesa meira
Fjör á ÍM ungmenna 2018

ÚRSLIT Á ÍM UNGMENNA 2018 Í BJJ

Okkar ungmenni stóðu sig glæsilega á Íslandsmeistaramót barna og unglinga í brasilísku jiu-jitsu um síðustu helgiog unnu til langflestra verðlauna á mótinu, m.a. 24 Íslandsmeistaratitla.
Lesa meira
Sigurvegarar liðakeppni karla

BERSERKIR MJÖLNIS MAGNAÐIR Á ÞREKMÓTARÖÐINNI

Haustmót Þrekmótaraðarinnar fór fram í gær þar sem Mjölnir var með 25 keppendur og sigraði m.a. liðakeppni karla.
Lesa meira
Inga Birna og Halldór Logi á Grettismótinu 2018

FRÁBÆR ÁRANGUR MJÖLNIS Á GRETTISMÓTINU

Keppendur úr Mjölni unnu gullverðlaun í öllum flokkum nema einum á Grettismóti Mjölnis sem fór fram í dag. Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu bæði sína flokka og opnu flokkana.
Lesa meira
UFC 231 - Gunnar Nelson vs Alex Oliveira

GUNNAR NELSON MÆTIR COWBOY OLIVEIRA Á UFC 231

Næsti bardagi okkar manns Gunnars Nelson hefur verið bókaður og staðfestur á UFC 231 bardagakvöldinu sem fram fer í Toronto í Kanada. Andstæðingur Gunnars er Alex “Cowboy” Oliveira.
Lesa meira
Grettismót2018

Grettismót Mjölnis fer fram 27. október

Grettismót Mjölnis fer fram laugardaginn 27. október. Á Grettismótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.
Lesa meira
Inga Birna og Eiður

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ Í BJJ 2018 - ÚRSLIT

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) fór fram í dag í Laugardalshöllinni um helgina og að venju stóð okkar fólk í Mjölni stóð sig frábærlega og enn eitt árið var Mjölnir lang stigahæst félaga.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði