Fréttir

Sighvatur Helgi sigrar Tom Breese

VEL HEPPNAÐ BOLAMÓT - SIGHVATUR SIGRAÐI TOM BREESE

Uppselt var á Bolamótið sem fór fram í Mjölni í gærkvöldi. Níu frábærar glímur voru á mótinu. Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni sigraði UFC bardagamanninn Tom Breese í aðalglímu kvöldsins.
Lesa meira
Tilmæli lögreglu

L0KAÐ FRÁ KL. 14 VEGNA VEÐURS

Í samræmi við tilmæli lögreglu og annarra yfirvalda á höfuðborgarsvæðinu verður Mjölnir lokaður í dag, sunnudaginn 11. febrúar, frá kl. 14 vegna veðurs.
Lesa meira
Helenius í Mjölni

FREMSTI BOXARI FINNA Í MJÖLNI

Einn fremsti hnefaleikamaður Evrópu mætti í Mjölni í dag.
Lesa meira
Gunnar að kenna

GUNNAR NELSON NÝR FORMAÐUR MJÖLNIS

Gunnar Nelson tók nýverið við kyndlinum sem stjórnarformaður Mjölnis. Gunnar hefur þó ekki hugsað sér að fara úr keppnisgallanum og í jakkafötin í bráð.
Lesa meira

Breyttur opnunartími laugardaginn 27. janúar

Lesa meira
Ómar Yamak

ÓMAR YAMAK MEÐ BRONS Á EM

Okkar maður, Ómar Yamak, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem fram fór í Lissabon um síðustu helgi.
Lesa meira
Röskun á starfi vegna veðurs

BARNA- OG UNGLINGASTARF FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS

Vegna tilmæla lögreglu og slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu fellur allt barna- og unglingastarf niður í Mjölni í dag fimmtudaginn 11. janúar. Sama á við um Freyjuafl.
Lesa meira
Undirritun samningsins

MJÖLNIR OG HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Í SAMSTARF

Mjölnir og Háskólinn í Reykjavík hafa gert með sér tveggja ára samstarfssamning sem snýr að rannsóknum á líkamlegri getu, hreyfifærni og sálfræðilegum þáttum hjá keppnisfólki í félaginu. Mjölnir er fyrsta íþróttafélag landsins til að gera samning af þessu tagi við háskólann en félagið mun m.a. veita meistaranema við HR í íþróttavísindum og þjálfun styrk meðan á rannsókninni stendur.
Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Mjölnir óskar meðlimum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári með þakklæti fyrir stuðninginn og samfylgdina á liðnum árum. Nýtt og spennandi ár framundan í Mjölni.
Lesa meira
Stundatafla vorið 2018

NÝ STUNDATAFLA MJÖLNIS Í JANÚAR

Þriðjudaginn 2. janúar tekur ný stundatafla gildi fyrir vorönnina (janúar-maí) 2018.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði