Fréttir

Fyrsta bikarmótið 2021 í hnefaleikum

GÓÐUR ÁRANGUR HJÁ OKKAR FÓLKI Á FYRSTA BIKARMÓTI VETRARINS Í HNEFALEIKUM

Fyrsta bikarmót vetrarins í hnefaleikum fór fram hjá Æsi um síðustu helgi þar sem HR/Mjölnir var með 10 keppendur.
Lesa meira
Hvítur á leik 2021

HVÍTUR Á LEIK FÓR FRAM UM HELGINA

Hvítur á leik fór fram um helgina hjá VBC í Kópavogi.
Lesa meira
Keppnislið í hnefaleikum á leið til Noregs

SJÖ HNEFALEIKAMENN KEPPTU Í NOREGI

Um síðustu helgi héldu 7 boxarar til Noregs að keppa þar við heimamenn. Mikael Hrafn, Nóel Freyr og Ásgeir Þór tóku allir sýningarbardaga þar sem enginn sigurvegari er krýndur.
Lesa meira
COVID-19

VEGNA NÝRRAR REGLUGERÐAR UM SÓTTVARNIR

Nýjar reglur heilbrigðisráðuneytisins um samkomutakmarkanir, sem settar voru í gærkvöldi og taka gildi á morgun, munu lítil áhrif hafa á starfsemi Mjölnis þar sem við vorum þegar fyrir þremur dögum búin að taka upp reglur um fjöldatakmarkanir sem ganga jafnvel enn lengra en reglugerðin. Þetta gerðum við þegar ljóst var að mikil aukning var orðin á Covid smitum í samfélaginu.
Lesa meira
MJÖLNIR

FJÖLDATAKMARKANIR OG SKRÁNINGARSKYLDA Í ALMENNA TÍMA

Vegna aukninga covid smita í samfélaginu höfum við í Mjölni ákveðið að taka aftur upp fjöldatakmarkanir í tíma og skráningaskyldu.
Lesa meira
Mjölnir

MINNUM Á PERSÓNULEGAR SÓTTVARNIR OG REGLUR MJÖLNIS

Við minnum á persónulegar sóttvarnir og reglur Mjölnis vegna Covdi-19
Lesa meira
Versló

OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA

Opnunartími Mjölnis yfir Verslunarmannahelgina 2021
Lesa meira
Kristján Helgi Hafliðason

KRISTJÁN HELGI NÝR YFIRÞJÁLFARI Í BJJ

Kristján Helgi Hafliðason er nýr yfirþjálfari Mjölnis í brasilísku jiu-jitsu (BJJ).
Lesa meira
Landslið Íslands í hnefaleikum stofnað

FYRSTA LANDSLIÐ ÍSLANDS Í HNEFALEIKUM TILKYNNT

Ný tímamót urðu í starfi Hnefaleikasamband Íslands (HNÍ) í gær þegar fyrsti landsliðshópur Íslands í hnefaleikum var tilkynntur. Hnefaleikafélag Reykjavíkur/Mjölnir á marga fulltrúa þar.
Lesa meira
Mjölnir Open 15

MJÖLNIR OPEN 15 ÚRSLIT

Mjölnir Open 15 var á dagskrá í dag og var metskráning á mótið. 95 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit dagsins.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:15 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 (fös. 20:00).

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 min á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði